Verkefni Leigjendasamtakana

Ýmis verkefni Leigjendasamtakana.

  1. Að hafa eftirlit með stöðunni á leigumarkaði
  2. Efla samstöðu og stéttarvitund leigjenda
  3. Verðlagseftirlit á leigumarkaði
  4. Framkvæma kannanir á stöðu leigjenda
  5. Skrifa umsagnir um þingmál sem snerta leigjendur
  6. Fræða leigjendur um réttindi sín
  7. Knýja á um betri réttarvernd fyrir leigjendur
  8. Greina stöðu á leigumarkaði alþjóðlegu samhengi
  9. Efla Leigjendasmtökin sem vettvang fyrir leigjendur
  10. Koma fram sem fulltrúi leigjenda á vettvangi húsnæðis og velferðarmála.
  11. Sýna frumkvæði og tillögur að lausnum
  12. Hagfræði og tölfræðigreiningar
  13. Vinnum lögfræðiálit um atriði er varðar leigjendur


Stjórn Leigjendasamtakana skipuleggur og heldur fundi um málefni leigjenda. Fulltrúar stjórnar annast greinarskrif í nafni samtakanna. Stjórnin hefur haldið úti þætti um málefni leigjenda á Samstöðinni, sem og annast fréttaskrif á fjölmiðillinn.
Nýlega tóku samtökin í notkun nýja skrifstofu í Bolholti 6, í húsakynnum Alþýðufélagsins.


Leigjendasamatökin þurfa margar hendur á dekk. VERTU MEÐ!

Greinar

Share by: