Verkefni Leigjendasamtakana
Ýmis verkefni Leigjendasamtakana.
- Að hafa eftirlit með stöðunni á leigumarkaði
- Efla samstöðu og stéttarvitund leigjenda
- Verðlagseftirlit á leigumarkaði
- Framkvæma kannanir á stöðu leigjenda
- Skrifa umsagnir um þingmál sem snerta leigjendur
- Fræða leigjendur um réttindi sín
- Knýja á um betri réttarvernd fyrir leigjendur
- Greina stöðu á leigumarkaði alþjóðlegu samhengi
- Efla Leigjendasmtökin sem vettvang fyrir leigjendur
- Koma fram sem fulltrúi leigjenda á vettvangi húsnæðis og velferðarmála.
- Sýna frumkvæði og tillögur að lausnum
- Hagfræði og tölfræðigreiningar
- Vinnum lögfræðiálit um atriði er varðar leigjendur
Stjórn Leigjendasamtakana skipuleggur og heldur fundi um málefni leigjenda. Fulltrúar stjórnar annast greinarskrif í nafni samtakanna. Stjórnin hefur haldið úti þætti um málefni leigjenda á Samstöðinni, sem og annast fréttaskrif á fjölmiðillinn.
Nýlega tóku samtökin í notkun nýja skrifstofu í Bolholti 6, í húsakynnum Alþýðufélagsins.
Leigjendasamatökin þurfa margar hendur á dekk.
VERTU MEÐ!