Taktu þátt í baráttunni og vertu félagi í Samtökum leigjenda

Allir geta gerst félagar í Samtökum leigjenda á Íslandi, en leigjendur eru sérstaklega hvattir til að ganga í samtökin. Aðrir eru hvattir til að styrkja hagsmunabaráttu leigjenda. Félagsgjöld eru valkvæð, fólk getur tekið þátt án þess að greiða þau.

Legðu okkur lið á Facebook

Skráningin þín hefur verið móttekin. Takk fyrir að gerast félagi í Samtökum leigjenda. Fylgstu með baráttunni á Facebook.

Deila á Facebook